top of page

TMSS Yoga felur í sér sjálfsnudd með mjúkri rúllu og bolta  

sem losar um bandvefinn og gefur hámarks vöðvaslökun.
Að stuðla að heilbrigðu stoðkerfi kallar á að mýkja vöðvana með rólegri tækni til að öðlast varanlega streitulosun og bættri heilsu. 

Bandvefs- og vöðvaspennulosun með
rúllu og bolta

Námskeið er samtals 21 myndbönd sem samsvarar
6 klukkustundum, hvert myndband er 15 mínútur  ásamt ókeypis bónusefni.

Uppsetning myndbands:
       
Lestrarefni og myndlýsing

Myndband:
3-5 mínútna vöðvafræðsla í tali og myndum
10-15 mínútna rúlla, öndun og boltaþrýstingur
Aukaefni til hliðsjónar 

a human body the tmss yoga

Bandvefs-& Vöðvaspennulosun með rúllu og bolta: Vöðvahópar:

RASSKINNAR  /  Gluteus Maximus

MJAÐMIR, AFTANVERÐAR  /  Glutus Medius

MJAÐMIR, YTRI  /  Gluteus medius-TFL

MJAÐMIR, FRAMAN  /  Iliacus -Psoas Major

LÆRI. HLIÐ  /  Lliotibal band (ITB)

LÆRI. AFTAN  /  Biceps femoris (Hamstring)

LÆRI, FRAMAN OG INNAN  /  Rectus femoris & Gracilis

HNÉ OG SKÖFLUNGUR  /. Patella & Tibialis Anterior

KÁLFI   /  Gastrocnemius

ÖKKLI OG YL  /  Plantar fascia

NEÐRA BAK   /  Oblique & Latissimus doris,Fascia

EFRA BAK, LÁRÉTT  /  Latissimus doris & Trapezius

EFRA BAK, LÓÐRÉTT  /  Latissimus doris & Trapezius

BAKHLIÐ OG BRJÓSTVÖÐVI  /  Teres major & Latissimus

UPPHANDLEGGUR, YTRI  /  Bisep & Deltiod

UPPHANDLEGGUR, INNRI  /  Triseps

FRAMHANDLEGGUR  /  Radialis & Brachioradialis

AXLIR  / Trapezius

HERÐAR OG HÁLS  /  Levator Scapulae & SP Superior

ANDLITSYOGA: HÁLS- OG KJÁLKI

ANDLITSYOGA

​ÚTFÆRSLUR OG PROPS

Lærðu að nota rúlluna til að losa um spennu

Hver tími er einstakur og unnið er með mismunandi vöðvahóp í hverju myndbandi.

Iðkandinn lærir að nota rúlluna og öndun rétt og beita mismunandi aðferðum við þrýsing á hvert svæði.
Kenndar eru útfærslur bæði til að létta á nuddinu og
til að fara dýpra inn í fasína svo hver og einn getur sniðið eftir sínum líkama. 

Hvert myndband byrjar með að sýna vöðvann sem unnið er með, hvað hann heitir og hlutverk hans útskýrt. Það er stundum hjálplegt að sjá myndræna skýringu til að tengja sig inn á sjálfan vöðvann áður en farið er í iðkunina.  

nurse-with-patient-osteopathy-session.jpg
Touch

GRUNDVALLARÞÆTTIR Í TMSS YOGA

Öndun og sjálfsnudd eru gríðarlega mikilvægir þættir í spennulosun og almennri heilun. 

Mismunandi áheyrsla á öndun eru skilaboð til líkamans ,hvort iðkandi þurfi að slaka á eða losa um stífa vöðva.

 

Sjálfsnudd með mjúkri rúllu og bolta losar um bandvefinn og gefur hámarks vöðvaslökun því Það skiptir miklu máli fyrir stoðkerfið að mýkja vöðvana á þennan hátt með rólegri tækni við streitulosun. 

 

Slökun í æfingum er ekki bara mikilvæg heldur einnig eftir æfingar og er vert að vera taka því rólega fyrst um sinn eftir bandvefslosun. Það að fara í heitt bað, gufu eða sund hjálpar við áframhaldandi nærandi slökun eftir iðkun.  Það er miklivægt að gefa líkama og huga tíma til að meðtaka það sem hefur áunnist og iðka við fjögur myndbönd á viku eða eitt myndband á dag. Ekki mælt með því að iðka við öll myndböndin í einni lotu, því það mun skapa mun frekari verki en að létta á þeim.

Einbeiting á öndun hjálpar við að finna hugaró
undir hverskonar kringumstæðum sem kunna að koma
óvænt upp. Yoga er andardráttur - sameining huga, líkama og sálar, grundvallarþáttur lífsins. 

RAKEL EYFJÖRÐ

bottom of page