top of page

Heima Þjálfun

Heima þjálfun er aðgengilegt efni að námskeiðum,áskorunum,æfingum og fleyra, hægt er að velja úr frábærum æfingarefni sem er bæði frítt og hægt að kaupa aðgang að.

Er Heima þjálfun jáfn góð og mæta í tíma?

Þarft ekki að hafa áhyggjur því öll æfingarefnin munu stiðja þig alla leið sama hvernig það er uppsett , sum pógröm eru með tímasettningar önnur eru með eins lengi og þú vilt .

Tímasett efni: Klára þarf Þjálfun/verkefni hvern dag því það þarf að klára það innan áhveðna daga frá skráningu, ekki örvætta að gleyma tímanum, því þú munt  fá áminningu í símann þinn eða tölvupóstinn að klára þjálfunina/verkefnið sem er fyrir daginn og í lok tímans þarf að  merkja við > Verkefni Lokið .

Opið efni: Eina sem þarf er að skrá sig og þú klára það þegar þú vilt . Ert með óendalegan aðgang að efninu og að sama gildir að í lok tímans þarf að  merkja við > Verkefni Lokið .

Ekki gleyma að sækja appið sem veitir Þér auðveldari aðgengi að öllu sem YogaHofið hefur upp á að bjóða og prófaðu eitt frítt efni í dag.

Gangi þér vel 😊

bottom of page