top of page

 Hvað er TMSS YOGA 

TMSS YOGA®  er skrásett vörumerki og er í eigu YogaHofið ehf sem er starfrækt Yoga kennslu- fræðslu fyrirtæki  sem var stofnað  árið 2019 af Rakel Eyfjörð.

TMSS YOGA® er með flest allt efni á netinu en ef það er kennt í sal með nemendum þá er það líka í beinn útsendingu hér á netrás fyrir iðkendur. 

TMSS YOGA® er fyrst og fremst kennsl á sérstöku æfingarkerfi fyrir stoðkerfið og er mun breiðari útfærsla en hefðbundið yoga.Það er tekið það besta úr fornri yoga iðkun og sameinað  anatomiskri hreyfitækni ,blöndun á  æfingum sem henta til að létta á verkjum í stoðkerfinu.  Þessi sérstaka blanda veita nemendum raunveruleg tækifæri til að læra á eigin getu líkamans  til sjálfbata.

 Það einbeitir sér að dýpri faglegri fræðslu um almenna líkamlega heilsu og ásetur sér að afla sér stanslaust þekkingar í þeim efnum og nota í kennslu,til almennra heilsufræðslu í videoformum,hlustun og rituð blog, einnig eru hlaðvörp í hugleiðslum og fræslu.

 

SKOÐA NÁNAR

bottom of page