top of page
AEnB2UqNzmVInSxKbGriae_Q7jiPdl491tVBpP65vAFVZA7RVlAjX1Q8aQO5hM7SoJPK1v1beCFJTYHA936eZvP1Rd

Nánari skoðun á TMSS YOGA® 

TMSS YOGA®  

TMSS YOGA®  er skrásett vörumerki og er í eigu YogaHofið ehf sem er starfrækt Yoga kennslu- fræðslu fyrirtæki  sem var stofnað  árið 2019 af Rakel Eyfjörð.

TMSS  er skammstöfun af orðinu "The MusculoSkeletal System"

og á íslensku er það Stoðkerfið.

Nafnið TMSS YOGA® er því Soðkerfisjóga®   og eru bæði nöfnin skrásett vörumerki. Það er með flest allt efni á netinu og þegar það er kennt í sal með nemendum þá er það líka í beinn útsendingu hér á netrás fyrir iðkendur. 

TMSS YOGA® er fyrst og fremst kennsl á sérstöku æfingarkerfi fyrir stoðkerfið og er mun breiðari útfærsla en hefðbundið yoga. Það er tekið það besta úr fornri yoga iðkun og sameinað  anatomiskri hreyfitækni ,blöndun á  æfingum sem henta til að létta á verkjum í stoðkerfinu.  Þessi sérstaka blanda veita nemendum raunveruleg tækifæri til að læra á eigin getu líkamans  til sjálfbata.

 Það einbeitir sér að dýpri faglegri fræðslu um almenna líkamlega heilsu og ásetur sér að afla sér stanslaust þekkingar í þeim efnum og nota í kennslu,til almennra heilsufræðslu í videoformum,hlustun og rituð blog, einnig eru hlaðvörp í hugleiðslum og fræslu.

 

Aðgegni æfinga sé einfalt og fyrir alla.

Markmið er að iðkendur fá öryggi og gefi sér tíma til að skoða og skilja líkamsgetu sína, öðlast betri hreyfanleika ,sveigjanleika og styrk.

Verkir í stoðkerfi líkamans getur oft leitt af sér aðra kvilla eins
og einbeitningarskort og minnisleysi, ofþreytu og svefnvandamál, óskiljanlega verki og stífleika. 
Þegar stoðkerfið
er komið í lás og taugakerfið jafnvel á núlli þá þarf að fara varlega af stað á ný í æfingum.

TMSS YOGA snýst um að notar betri aðferðir í iðkun fyrir stoðkerfið, fá gott jafnvægi og betri vellíðan um líkamann í æfingum og fá varanlegan bata.

Undirstaðan í æfingum er

"Hver er geta líkama þíns í dag " ?

Að þú njótir þín í æfingum,finnir öryggi ,líði líkamlega og andlega vel og farir ekki framúr getu þinni. 

Iðkandi lærir betur að þekkja líkama sinn með því að æfa á mildari hraða, gefa sér tími til að skoða betur getu sína og mörk í hverri hreyfingu.

 

Nálgun TMSS YOGA að heildræni hreyfingu felur í sér  að draga úr áhrifum verkja í stoðkerfinu, ná slökun og spennulosun í vöðvum. Tímarnir snúast um vítæka þjálfun,með blönduðum æfingum gegnum einn æfingatíma, gera margar aðferðir í einum tíma.

Notast er við almenn anatomiu, blanaðar yoga aðferðir, djúpteugjur, bandvefslosun,styrktarþjálfun, sjálfsnudd, body love svo eitthvað sé nefnt - þetta snýst allt um jafnvægi í iðkun.

woman doing Yoga online

TMSS YOGA er ekki hefðbundið yoga,  heldur röð af æfingarkerfi úr ýmsum áttum til að vinna með stoðkerfið. Það er með kennslu efni á netinu og þegar það er kennt í sal með nemendum þá er það líka í beinn útsendingu hér á netrás fyrir iðkendur, Það er gert svo allir geta tekið þátt og verið með í TMSS YOGA hvar sem er.

Allt efnið er aðgegnilegt og auðvelt í notkun . 

Ég er Yogakennari sem er heltekinn af uppbyggingu líkamans og
mátt hans til sjálfslækninga.

Markmið mitt er að fræða iðkendur með mildri nálgun á æfingar
sem  slaka á vöðvum og gefa þér tíma til að tengja þig aftur við líkama þinn. Með áframhaldandi iðkun færðu gjöf  andlegrar- og líkamlegar vellíðunar til framtíðar.

Rétt verkfæri eru svo mikilvæg fyrir einfaldar yogahreyfingar og samtímis að læra hvernig líkaminn er í eðli sínu. Hreyfing er svo
miklu meira en líkamlegt ástand, við gleymum svo oft andlegu
hliðinni, hinu sönnu tengingu við sjálfið. Að auka meðvitund á líðan okkar með réttu yogakerfi getur vel verið lykillinn sem þú hefur
verið að leita að.

TMSS YOGA  er mín nálgun á æfingum og er úr ýmsum áttum:
Vinyasa yoga, bandvefslosun, djúptegjur, stólaæfingar og hugleiðsla svo eitthvað sé nefnt - en líka líffræði og sjálfs-sjúkraþjálfun, því ég
tel að það sé það sem okkur hefur vantað með hreyfingu til betri líðan.

 

Líkami og hugur er eitt, og aðeins með því að beita athygli að báðum þessum þáttum þá getur okkur liðið miklu betur dag frá degi án þess að fara aftur á kvalafullan byrjunarreit.

Ég býð þér að koma með í skemmtilegt og áhugavert yogaferðalag og ég bíð spennt eftir að kynna þig fyrir nýrri leið til að uppgvöta sjálfa þig og læra þetta stórbrotna kerfi.


Með kærleika,

Rakel Eyfjörð

Picture of Rakel Eyfjörð
bottom of page