top of page
  • Er TMSS YOGA námskeið og tímar ekki bara venjulegt yoga?
    Nei ,það er farið út fyrir hefðbundið yoga, blandaðæfingarkerfi úr ýmsum áttum. Það er tekin vísindaleg og gagnreynd nálgun með áheyrrslu á að tengja hreyfingu við líkmasfræði eða anatomíu . Námskeiðin fylgja þeirri einföldu hugmynd að hreyfing sé læknisfræðileg.TMSS YOGA tæknin er til að hjálpa fólki að endurheimta hreyfigetu sína með ítarlegri leiðsögn í æfingum og fá betri skilning á eigin líkama og getu hans. Með þessari nálgun iðkandinn bata til lengri tíma. Tímar og námskeið henta öllum - byrjendum sem lengrakomna því boðið er upp á mismunandi útfærslur fyrir flestar stöður, ef þörf krefur.
  • Eru námskeiðin með söng eða spila á kristalskálar eða gong?
    Nei. :TMSS YOGA sameinar ekki þessa þætti inn í kennsluna. Það er kennt yoga æfingar og öndun,hugleiðsla og fróðleikur um anatomíu. Orkustöðvar eru stundum notaðar í Yoga Nidra eða sem fræðslupunktur í tíma.
  • Þarf ég að vera vegna eða með sérstaka trú til að æfa TMSS YOGA ?
    Nei. Því að persónulegar skoðanir þínar er þitt val.
  • Námskeið á netinu er það bara í borðtölvu?
    Þú getu nálgast námskeiððin í mismunandi tækjum t.d. fartölvu, spjaldtölvu og snjallsíma
  • Get ég fengið greiðsluseðil í heimabanka?
    Öll greiðsla fer fram á netinu í gegnum heimasíðuna. Þar sem síðan er með greiðslukerfi og beintengt við bókunarkerfi þá er ekki hægt að biðja um greiðsluseðil í banka .
  • Eru korta upplysingar mínar öruggar ?
    Greiðslur fyrir námskeiðin eru unnar í gegnum örugga og trausta greiðslugátt, sem tryggir öryggi fjárhagsupplýsinga þinna. Gögnin þín eru dulkóðuð og meðhöndluð af fyllstu varúð til að veita þér örugga og áhyggjulausa viðskiptaupplifun.
  • Er hægt að kaupa staka TMSS YOGA tíma?
    Nei því miður. Það er einungis hægt að kaupa námskeið í sal eða í beinni á netinu- eða einungis netnámskeið. Þau eru öll með með mismunandi áskriftartímabil.
  • Námskeið á netinu er það flókið tölvulega séð ?
    Nei þetta er mjög einfalt. TMSS YOGA notar " fit by Wix" og er appið einfalt og þægilegt í notkun. Einnig ef þú getur notað tölvu, síma og skrifað tölvupóst þá mun þetta gagna vel.
bottom of page