Questions and answers
- 01
Það er farið út fyrir hefðbundið yoga, blandað æfingarkerfi úr ýmsum áttum. Það er tekin vísindaleg og gagnreynd nálgun með áheyrrslu á að tengja hreyfingu við líkmasfræði eða anatomíu .
Námskeiðin og tímar fylgja þeirri einföldu hugmynd að hreyfing sé læknisfræðileg.
TMSS YOGA tæknin er til að hjálpa fólki að endurheimta hreyfigetu sína með ítarlegri leiðsögn í æfingum og fá betri skilning á eigin líkama og getu hans. Með þessari nálgun fær iðkandinn bata til lengri tíma.
Tímar og námskeið henta öllum - byrjendum sem lengrakomna því boðið er upp á mismunandi útfærslur fyrir flestar stöður, ef þörf krefur.
- 02
TMSS YOGA er hannað fyrir alla, frá byrjendum til lengra kominna, með breytingum fyrir öll stig í hverri æfingu svo þú getur altaf bætt við getu þína.
Ég mun leiða þig í gegnum tímana og mæla með öðrum valkostum ef þú vilt gera aðeins minna eða meira.
Einnig er byrjendanámskeið fyrir konur sem þurfa að læra grunnatriðin og námskeið sem gott að prófa ,bæði til að fá öryggi í æfingum og líkamlegan styrk.
- 03
- 04
- 05
- 06
- 07