top of page
Umsagnir iðkenda
Umsagnir og reynslusögur eru frá nemendum sem hafa iðkað bæði í sal og á netinu. Umsagnirnar sem eru sendar inn eru samþykktar í góðri trú að iðkendur sem hafa upplifað betri líðan séu með sína reynsluögu sanna. Yogahofið er ekki fært um að kanna hæfni eða getu iðkenda til að sannreina þær umsagnir sem eru sendar inn.
Upplifun og ávinningur hvers og eins í iðkun er misjafn og getur þín upplifun verið allt önnur en þeirra sem kemur fram í umsögnum hér á síðunni. það er alltaf möguleiki á að þú fáir ekki þær niðurstöður sem þú ert að leita að eða hefur viljað ná fram.
bottom of page