top of page

Sjálfslökun og stjórn á streitu með Yoga Nidra / Hljóðbók mp3

  • 38Steps
Get a certificate by completing the program.

About

Námskeið er stilt upp í 4 vikur , en þú ræður hvernig þú vilt nýta þér það- því þú ræður ferðinni og ert með endalaust aðgengi að námskeiði og upptökum. Á þessu námskeiði lærir þú öndun sem gangast þér vel við streitu og spennu losun og aðra til að takast á við að koma þér í slökunarástand fyrir Yoga Nidra /Hugleiðslu/ Slökun. Þú færð tækifæri til að skoða þig , hvað veldur innri spennu í lífini þínu og verkfæri til að takast á við hana . Þér gefst tækifæri til að kyrra hugann og endurnæra líkamann með djúpslakandi Yoga Nidra. Námskeið inniheldur : 8. Yoga Nidrur í hljóðupptöku/ án og með tónlista ( 6 klukkustundir alls) 5. Mismunandi tegundir af öndun ( 35 mín alls) 1. Hugleiðsla um sjálfið Auka efni: 2. Verkefni fyrir innri vellíðan Góð og áhugaverð lesefni um Yoga Nidra,hugleiðslur og slökun. Yoga Nidra er æfaforn hugleiðslu og djúpslökunaraaðferð og er kerfisbundin aðferð til að þróa með sér slökunarhæfileika og innri árvekni. Hún er góður undirbúningur fyrir hugleiðslu og að ná dýpri og betri skilning á líkama og hug. Vitað er að Yoga Nidra gefur hámarksslökun á lágmarkstíma og hefur hjálpað mörgum sem átt hafa við ýmis vanda.

You can also join this program via the mobile app. Go to the app

Instructors

Price

4.950 ISK

Share

bottom of page