top of page

Þú færð strax aðgengi að námskeiðinu og þú ræður ferðinni

Bandvefs-& Vöðvaspennu Losun

(með rúllu & bolta)

Stór líkamsvitundar ávinningur: meiri hreyfigeta og styrkur, minni spenna og streita

Sjálfshjálp og fræðsla um verki og leiðir út úr þeim

Tilboð

15 mínútna smátímar á dag

Video æfingar og fræðsla á netinu 

Byrjendur og lengra komna

daglegar spurningar og svör

Ertu að þjást af stirðleika og sársauka um líkaman við daglegar athafnir?
Ertu með takmarkaða hreyfigetu og ójafnvægi í vöðvum ?,
þá eru góðar líkur á að ég gæti hjálpa þér með þessu námskeiði.

Afhverju að nota rúllu og boltaþrýsting á vöðvana ?  

Bættari líkamsstaða

Við byrjum á unga aldri að fá ójafnvægi í líkastöðuna okkar sem fær ekki leiðréttingu þegar þarf fyrr en á seinni árum. Á þessu námskeiði  lærir þú að losa um stíf og stirð svæði um allan líkamann, rúllun og boltaþrýstingur dregur úr þéttleika vöðvana sem gerir þeim kleift að lengjast á skilvirkari hátt og það hjálpar til við að ná betri líkamsstöðu og jafnvægi  frá toppi til táar.
 

Verkja stillandi

Þú kannast kannski við það að vera með verki í líkamanum eftir æfingu eða hreyfingu eins og að fara út að ganga, en vissir þú að andlegt og tilfinginalegt álag getur fest sig einnig í vöðvum? 
Á  námskeiðinu lærir þú  að róa líkama og huga, með því að örva parasympatíska taugakerfið með rúllu og boltaþrýstingi sem  dregur þú úr spennu og óþægindum í tengslum við langvarandi verki,
 Einnig dregur dregur það úr einkennum sem tengjast sjúkdómum eins og verkjum í mjóbaki, IT band syndrom eða plantar fasciitis.

Aukinn liðleiki

Sem betur fer er stífleiki er ekki varanlegt ástand,við eigum öll tækifæri til að snúa þessu við og aðlaga líkamann á ný með aðferðum. Regluleg notkun á rúllu og bolta eykur hreyfanleika og liðleika liðanna  sem gerir allar hreyfingar auðveldari og þægilegri. Það hjálpar til við að brjóta upp og laga  örvefinn, sem gerir vöðvum kleift að lengjast á skilvirkari hátt og eykur sveigjanleika og hreyfisvið.
Það dregur úr stirðleika og óþægindum við takmarkaða hreyfigetu.

Betri lífsgæði & gleði

Rúllu og boltaþrýsti tækni er ekki bara fyrir íþróttafólk sem æfir mikið, það eru allir með líkama svo það er fyrir þig líka. Það er yndilsegt að taka göngutúra, fara í gólf, á hestbak jafnvel sitja og prjóna -öll hreyfing getur valdið óþægindi og stífni í vöðvum og það er ekkert mikilvægara en að hlúa að sér og leiðrétta vandamálið. Þegar þú bætir þessari tækni inn í daglega rútinu  öðlast þú meiri skilning um eigin líkama ,lærir hvernig á að létta á verkjum til að  viðhalda heilbrigðari lífsgæðum.

Hamingjusamur líkami-Hamingjusamri þú

Afhverju verður líkaminn stífur og stirður

Stífleiki í líkamanum er algeng og óþægileg tilfinning, oft stafað af vöðvaspennu, lélegri líkamsstöðu, meiðslum eða áföllum, streitu og spennu. Hvort sem það er afleiðing af löngum stundum við skrifborð, erfiðar æfingar eða tilfinningalegt álag ,getur allt stuðlað að þróun stirðleika og haft áhrif á líkamlegan vellíðan.

Sem betur fer eru til árangursríkar lausnir til að takast á við stífleika og endurheimta sveigjanleika. Rúllar og bolti hefur komið fram sem vinsæl verkfæri á sviði sjálfsumönnunar og bjóða upp á fjölmarga kosti til að draga úr stirðleika, efla og endurheimta hreyfigetu og almenna heilsu.

Þessi verkfæri auðvelda myofascial losun, tækni sem felur í sér að beita þrýstingi á vöðva og nærliggjandi fasciu-bandvef sem umlykur vöðvana. 

Ég heiti Rakel Eyfjörð og er jógakennari og þjálfari, en áður fyrr vann ég við ýmis störf, sem olli miklum vandamálum eins og :

stirðleika og vöðvastífni  ,víðsvega líkamlega verki-andlegan vanlíðan - og á endanum í burnouti.  Ég prófaði ýmsar æfingar sem virkuðu ekki fyrir minn líkama, það var allt í hnú og ég var í stanslausum verkjum um líkamann. Ég áhvað að stúteraði líkamsfræðina betur,fór í jóganám og  mentaði mig á breiðu sviði fyrir "sjálfs-sjúkraþjálfun" sem ég nota í minni TMSS YOGA kennslu. 

Ég kynntist rúllu og bolta, mentaði mig í þeirri tækni og hef síðan notað mína útfærslu í kennslu við frábæran árangur iðkenda. Í hefðbundnum rúllutímum fannst mér vanta meiri útskyringar ,afhverju er vöðvinn stífur og hvaða vöðvi er að toga þarna og trufla osf, ég vildi fá dýpri skilning um vöðvana til að geta hugsað sem best um líkama minn, því þekking á eigin líkama er máttur heilsunar.

istockphoto-1458814171-2048x2048_edited.jpg

Þetta program er hannað til að fara dýpra inn á svið líkamans og getu hans,ítarlega farið yfir hvern vöðva fyrir sig,þú lærir að nota rúlluna og boltann rétt, lærir þrýstiboltanudd,sjálfsnuddstækni, kynnist líkama þínum og læra allt um vöðvana þína ef þú vilt. Á þessu námskeiði færð dýpri skilning um eigin heilsu. 

 kostirnir við að nota rúllu og bolta

1. Myofascial Losun: Rúlla-og bolta nudd stuðla að losun  í myofascíu , hjálpa til við að losa um spennu og stífni í vöðvum og bandvef. Þetta bætir sveigjanleika og hreyfisvið, dregur úr stífleika og óþægindum.

2. Aukið blóðflæði: Rúlla-og bolta nudda örvar blóðrásina, eykur næringarefnagjöf og fjarlægingu úrgang. Bætt blóðflæði dregur úr bólgum, stuðlar að endurheimt vöðva og dregur úr stirðleika og eymslum.

3. Vöðvavirkjun: Rúlla-og bolti geta virkjað sofandi eða vanvirka vöðva, bætt vöðvavirkjunarmynstur og endurheimt eðlilega virkni. Þetta hjálpar til við að koma jafnvægi á vöðvaspennu og dregur úr stífleika sem tengist ójafnvægi í vöðvum.

4. Verkjastilling: Með því að örva losun endorfíns og draga úr þrýstingi á viðkvæma taugaenda veitir rúllan- og boltinn  náttúrulega verkjastillingu. Þetta dregur úr óþægindum og stirðleika, stuðlar að slökun og vellíðan.

5. Bætt hreyfisvið: Með því að bregðast við vöðvaspennu og stífleika með rúllu og bolta eykur það sveigjanleika og hreyfisvið. Þetta gerir sléttari, fljótandi hreyfimynstur og dregur úr hættu á meiðslum við líkamlega áreynslu.

Endanleg niðurstaða:
Rúlla og bolti bjóða upp á árangursríkar lausnir til að takast á við stífleika og efla vöðvaheilsu. Með því að fella þessi verkfæri inn í venjulega sjálfsumönnunarrútínu getur það hjálpað til við að opna hreyfigetu, draga úr óþægindum og auka almenna vellíðan. Með því að skilja kosti rúllunarog boltans getur þú tekið fyrirbyggjandi skref í átt að því að bæta liðleika, draga úr stífleika og njóta virkari og verkjalausrar lífsstíls.

  • Mannslíkaminn er það flókinn að vísindamenn eru ekki sammála um hvað eru margir vöðvar í líkamanum, sagt er að þeir séu 639 til 600.

  • Margir jógakennarar nota rúllutækni í sjálfsiðkun en vanalega ekki með í jógalennslu.

  • Flestar Rúllu og bolta æfingar eru bara notaðar í lok tíma eða eftir æfingar í ræktinni og er þá farið hratt yfir vövana sem oft valda meiri stífni en losun.

  • Vatnsinntaka gegnir stóru hlutverki í viðbrögðum líkamans við bandvefslosun og heilbrigt mataræði hjálpar líkamanum að læknast að ná bata mun fyrr.

  • þetta námskeið er ekkert líkt Foam flex tímum og hefðbundnum rúllunámskeiðum

Það er eins og að vera fangi í egin líkama þegar vöðvarnir og bandvefurinn er stífur, því hreyfigetan er takmörkuð. Það er pirrandi að geta ekki tekið þátt í öllu og lamandi að hafa ekki betri hreyfigetu. Kannski getur þú tengt við þetta í daglegu amstri, í jóga eða í annari heilsurækt.

Vissir þú að

Frítt bónus efni með námskeiði

30 daga matarprogram

PDF / 2900 kr Virði / FRÍTT

Food blog

Rétt eins og bíll þarf rétt eldsneyti til að keyra á skilvirkan hátt, þarf líkami þinn rétta næringu til að standa sig sem best því óð næring hámarkar afköst líkamans í uppbyggingu og bata. Matarplanið er á netinu og einnig prentvænt aðgengi, 30 daga uppskriftir,innkaupalisti og leiðbeiningar. Einginn flækja hvað á að vera í matinn.

Aðgangur í videosafn rúllutímar

Food blog

PDF / 4000 kr Virði / FRÍTT

Léttir eftir hlaup: Ókeypis rúllutími fyrir göngugarpa og hlaupara.

Dragðu úr verkjum eftir hlaup með ókeypis aðgang að video rúllutíma og prentvæna ljósmynaseriu af stöðunum. Lærðu árangursríkar aðferðir til að endurheimta vöðva og slökun. Skráðu þig núna fyrir tafarlausa léttir!

Æfingarprogram fyrir bakverki

PDF / 2900 kr Virði / FRÍTT

Food blog

Segðu bless við bakverki: Ókeypis rúllutími!

 Þú færð aðgang í video rúllutíma og prentvæna ljósmynaseriu af stöðunum sérhannaðar fyrir bakverki  . Uppgötvaðu árangursríkar aðferðir til að létta spennu og bæta hreyfigetu. Ekki láta óþægindi halda aftur af þér.

Æfingaprogram fyrir Settaugabólgu

Food blog

PDF / 1500 kr Virði / FRÍTT

Uppgötvaðu léttir: Ókeypis rúllutími fyrir sciatica!

Lærðu árangursríkar og öruggar aðferðir við losun á Sciatica . Þú færð aðgang í video rúllutíma og prentvæna ljósmynaseriu af stöðunum  sem eru sérhannaðar fyrir sciatica , lausn fyrir langtíma léttir. Segðu bless við sársauka og lærðu tæknina!

Æfingakerfi fyrir göngugarpa og hlaupara

Food blog
Food blog

PDF / 4000 kr Virði / FRÍTT

Léttir eftir hlaup: Ókeypis rúllutími fyrir göngugarpa og hlaupara.

Dragðu úr verkjum eftir hlaup með ókeypis aðgang að video rúllutíma og prentvæna ljósmynaseriu af stöðunum. Lærðu árangursríkar aðferðir til að endurheimta vöðva og slökun. Skráðu þig núna fyrir tafarlausa léttir!

Þrýstipunkta kort með bolta

Ekki ætlast til að muna allt sem þú munt læra á namskeiðinu svo hámarksávinningi með lágmarks fyrirhöfn er að segja bless við getgátur og halló við markvissann léttir með þrístipunktakortinu.

 Kortið undirstrikar alla þrýstipunktana um líkamann, sem tryggir að boltarnir fari á rétta staði og þú getur æft þegar þér hentar áfram. 

About Me.

Ég er jógakennari með kennsluréttindi í margar áttir sem ég hef nýtt mér til að þróa mitt eigið æfingarkerfi sem er viðurkent vörumerki. TMSS YOGA / (Stoðkerfisjóga) .
Eftir útskrift opnaði ég mitt egið jóga stúdio á Akureyri/ Íslandi sem hét YogaHofið og var það starfrækt í 5 ár og fór öll kennsla fram í sal. Núna kenni ég næstum allt á netinu þar sem það opnar mína möguleikana að kenna fleirum mína tækni TMSS YOGA  og hefur það skilað góðum árangri, en ég kenni líka stundum tíma í sal. Ég er með mitt eigið podcast ,hugleiðsluHofið og rek þetta dásama æfingaprógarm á netinu.

 Þegar ég byrjaði að æfa jóga þá var ég svo stíf alls staðar í líkamanum,mér var íllt í öllum liðum og vöðvum og átti ég erfitt með að reima skónna mína vegna stirðleika. En það breittist ekki hratt  við að æfa jóga því ég fann mig ekki í hefðbundnum jóga tímum þar sem  tímarnir voru oft mjög flóknir, krefjandi og með of mikla snerpu. Einnig fannst mér ekki  nógu mikil  aðstoð né útskýring í tímum  sem gerði það að verkum að  stoðkerfisvandi minn jókst frekar en ná bata,svo ég hætti alltaf á miðjum námskeiðum.

Eftir útskrift sem  jógakennari vissi ég nákvæmlega hvernig kennari ég vildi vera. 

Í upphafi hannaði ég jógaseríur fyrir mig sjálfa og fór fljótlega að finna betri líðan í líkamanum og eftir hvern tíma fann ég árangur og bata.  Í dag leggur ég mig fram við að veita bestu jógaupplifun fyrir aðra, alla þá sem eru með einhverskona ójafnvægi í líkamanum og um stoðkerfið. Námskeið og tímarnir í TMSS Yoga eru fullkomnin blanda af anatomiu- og jógafræðum, bandvefslosun og sjálfs- sjúkraþjálfun. Hver og einn getur sniðið æfingakerfið að sýnum þörfum með notkun myndbanda  sem er í boði.

  Allt er æfingarkerfið er hannað af mér og er ég  með einkarétt á kennslu í TMSS YOGA (stoðkerfisjóga) sem er skrásett vörumerki í minni eigu. 
Svo þú veist að þú ert í góðum höndum.

Education

2015-2017

Degree
University Name

Briefly describe your degree and any other highlights about your studies you want to share. Be sure to include relevant skills you gained, accomplishments you achieved or milestones you reached during your education.

2011-2014

Degree
University Name

Briefly describe your degree and any other highlights about your studies you want to share. Be sure to include relevant skills you gained, accomplishments you achieved or milestones you reached during your education.

2007-2010

Degree
University Name

Briefly describe your degree and any other highlights about your studies you want to share. Be sure to include relevant skills you gained, accomplishments you achieved or milestones you reached during your education.

Taktu þátt í 21-Daga námsekiði í bandvefslosun með rúllu

KOSTIR 
⭕-15 mínútur á dag
⭕-Betri skilningur á eigin getu líkamas
⭕-Persónuleg kennsla og fræðsla 
⭕-Spennulosun og djúp slökun 

⭕- Öndunartækni
⭕-Beinn aðgangur til kennaraHVERNIG ÞAÐ VIRKAR
⭕-21 Dagur /15 mínútur á dag 
⭕-Daglegir VIDEO tímar
⭕-Jafnvægi í iðkun
⭕-Svör við öllum spurningum þínum
⭕-Styðjandi samfélagBÚNAÐUR
⭕-Tölva,snjallsími eða spjaldtölva
⭕-Jógamotta
⭕-Rúlla


FRÍTT BÓNUS EFNI
⭕-30 Daga matarprogram 
⭕-NuddBolta námskeið í  VIDEO

Venjulegt verð: $99

Sparaðu $30

Aðeins $3,28/bekk
Afsláttarverð: $69

bottom of page