top of page

Afhverju er ég með stöðuga verki um líkamann
sem fara ekki ?

   Það eru svo margir að glíma við þetta sama vandamál og þú.

EINS OG SVO MARGIR:

Ertu að leita að því eina rétta sem mun loksins hjálpa þér að líða betur í líkamanum ?

Kannski hefur þú nú þegar prófað margar útfærslur af yoga, æfingarprogrömm, fasíulosun og  fannst það virka - í smá stund,
að minnsta kosti. En verkirnir snéru við og þú fórst aftur á byrjunareit, eins og í lúdó! 

Svo þegar þú átt annarsaman dag og líkaminn stirðnar og spennist
og verkirnir koma hratt aftur, þá  geturðu ekki annað en hugsað...

Headache

"Mun mér líða svona það sem eftir er?"

 Áður en þú missir alla von þá þarftu að vita að þú þarft ekki að sætta þig við stöðuga verki. 

Það er til lausn.

Kveiktu  áhugann á ný
til æfinga 

TMSS Yoga  er sérstaklega hannað fyrir stoðkerfið og er skemmtileg blanda af æfingum úr ýmsum áttum. Það er þín leið til að endurlífga yoga iðkun og vekja áhugann
fyrir æfingum.

 

Afhverju verkjar mér hér og hvernig get ég lagað það?

Aukin þekking um stoðkerfið mun gera þér kleift að skilja getu líkama þíns. 

Þessi einstaka nálgun eykur ekki aðeins líkamlega vellíðan heldur einnig endurnýjaða tilfinningu fyrir ástríðu og hollustu við iðkun, hvort sem um yoga eða annarskonar æfingar er að ræða. 

Yoga

 Samhæfðu öndun, hreyfingu og meðvitund

 Og þú munt enduruppgötva gleði hreyfingar og krafts líkama þíns.

Listening to Music

ÞAÐ ER SATT 

Slökunræfingar losa
um spennu og stirðleika

Með mildu TMSS YOGA og leiðsögn um öndun og núvitund, hvetur það þig til að losa um uppbyggða streitu sem gerir líkama þínum kleift að slaka á að fullu á meðan æfingum stendur og eftir.

 

Spennulosun er oft týndi hlekkurinn í að ná betri líðan í líkamanum og minnka vanlíðan. Þegar þú tekur þátt í æfingum muntu fljótt taka eftir  breytingum í átt að slakara líkams- og hugarástandi.

Slakur hugur og líkami í iðkun 

Ryður brautina fyrir dýpri og endurnærandi svefn.

Verkjalausar hreyfingar og andlegt jafnvægi

Það er ekki bara mjúkar hreyfingar sem hjálpa við verkjalosun, það er líka að kyrra hugann og andlegt jafnvægi spilar hér stórt hlutvert.

Það skiptir máli að hlúa að sálartetrinu, tala vel til sín og hrósa sér reglulega. Við eigum að þykja vænt um okkur sjálf og í rauninni örlítið meira en aðra.

TMSS YOGA inniheldur blöndu af jákvæðara hugarfari og sjálfsumhyggju, með aðgegni að sérhæfðum hugleiðslum og Yoga Nidra æfingum sem virkja líkamann til bata.

 

 

Image by Dane Wetton

Slökun og hugleiðsla hjálpar þér að sameina huga og líkama, og trúðu mér - útkoman er æðisleg!  

RAKEL EYFJÖRÐ

Relaxation

TMSS tímarnir 

Boðið er upp á námskeið 1 & 2 , sem tvisvar sinnum í
viku í fjórar vikur hvert.

Tímarnir eru kenndir í sal með nemendum og eru einnig í beinni útsendingu á síðunni sem hægt er að kaupa aðgang að.

Allir iðkerndur námskeiðsins hafa aðgengi að videórásinni og einnig í þrjá mánuði eftir að námskeiði líkur.

(ATH: Nemendur sjást ekki í myndbandinu heldur bara kennarinn). 
 

Uppsetning tímanna:
       
5-10 mínútur jarðtenging og öndun
10 mínútuna mjúk upphitun og teygjur
10-15 mínútur líkamshluta æfingar 
10-15 mínútur teygjur og rúlla
20 mínútna slökun 

Tímar í beinni

  • Vertu með í jógatímanum í beinni útsendingu

  • Hefur aðgengi í videomöppur á meðan námskeið stendur

  • Veitir meira frjálsræði að mæta þegar þú getur og getur
    æft hvar sem er  með aðgegni. 

FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA
Appið: Sameiginlegur hópur - aðgegni í aukaefni

Tímar í sal

  • Færð faglega aðstoð með kennara í sal 

  • Hefur aðgengi í videomöppur á meðan námskeið stendur

  • Aðgengi í video möppu fyrir hvern tíma í beinni svo þú
    missir aldrei af tíma

FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA
Appið: Sameiginleg grúbba - aðgegni í aukaefni

VELKOMIN Í APPIÐ

Sameiginlegur hópur fyrir iðkendur og aðgangur að aukaefni sem veitir þér

 stuðning í átt að betri líðan 

HÓPAR - HUGLEIÐSLA - ÆFINGAR & FLEIRA

Meditation Class

Upphafið er mikilvægt


Hver tími byrjar á að iðkendur jaðtengja sig og koma sér inn í umhverfið, draga athyglina að sér og sleppa því sem er fyrir utan. Iðkandi fær alltaf val að vera annað hvort sitjandi, liggjandi eða standandi.

Spurt er: hvað vill líkami þinn í dag?

Yoga Class

Samhæfing öndunar og hreyfingar

 

Lært er að tengja öndun við hreyfingarnar, þ.e.a.s "samhæfa öndun og hreyfingu". sem einfaldar iðkun og losar fyrr um stirðleika og spennu í vöðvum. Iðkandinn verður meðvitaðari í tímanum á hvaða vöðva er verið að vinna með hverju sinni. 

Yoga with Props

Jógabúnaður alltaf við hendina

 

Búnaður í hefðbundu yoga er mestmegnis yogadýna og kubbar, en í TMSS YOGA eru öll props notuð, til að mynda kubbar, strappi, nuddrúlla, bolti, jógapúði, teppi, koddi og stóll, og eru þau til þess gerð að aðstoða líkamann svo iðkandi geti aðlagað stöðurnar sem best að sér.

Yoga Practice

Aðstoð í tímum og líka á netinu

 

Það er mikilvægt að kennarinn sé alltaf til staðar að aðstoða og er því kenndar margar útfærslur af æfingu til að hver og einn geti nýtt sér það sem hentar honum í tíma. Mikið atriði er að fara ekki fram úr sér og ætla sér um of heldur finna hvar mörkin sín lyggja ,þannig nærðu besta árangri í iðkun.

TMSS YOGA  er hannað  til að fara djúpt inn á öll svið líkamans með sérsniðinni nálgun. Farið  er ítarlega yfir hvern líkamshluta og iðkandi þróar djúpa sjálfmeðvitund fyrir líkamsgetu sinni .

Iðkandi lærir meðal annars:

Hamingjusamur hugur og líkami -
Hamingjusamri þú

Er þetta það sem þú hefur verið að leita að?

Er líkami þinn hafa verið stirður og stífur og ertu tilbúinn að breyta því ?

Áttu erfitt með að einbeita þér og áttu erfitt með svefn?

Hefur þú orðið fyrir áföllum sem skapar mikla spennu í líkamanum þínum?

 
Ertu með verki í mjöðm og baki og ekkert hefur hjálpað þér hingað til?

EF ÞÚ SVARAR EINHVERJUM AF ÞESSUM SPURNINGUM JÁTANDI, ÞÁ ERTU Á RÉTTUM STAÐ!

Image by Tim Foster
Image by Ilona Frey

Hér er þar sem þú léttir á spennu og verki, í eitt skipti fyrir öll!

TMSS YOGA virkar og hefur það góða reinslusögur frá nemendum og mér sjálfri.

Við æfum öðruvísi og tökum á stærri hlutum.  

Þú munt fá verkfæri til framtíðar til að hlúa að sjálfrum þér á líkamlegu og tilfinningalegu stigi, sem sýnir þér nákvæmlega hvernig þú átt að hreyfa rétt til að losa um stirðleika og spennu.

 

Hæ, ég er Rakel Eyfjörð

rakel_edited.jpg
Yoga Class

Ég kenni yoga sem fær þig til að verða aftur hugfangin af því og að þú fáir loksins rými til að hlúa að þér á meðan þú æfir.

Ég hef búið við stoðkerfisvanda sjálf  í mörg ár,  ég fór í algert burnout fyrir nokkrum árum og byrjaði á algerlegum byrjunareit í hreyfingum og æfingum...svona eins og í lúdó!

Ég var ekki sátt við líkalega líðan minn né andlega og áhvað að byrja á ný. Síðan þá hef ég eytt ótrúlegum tíma í að finna út hvernig ég á að laga sjálfan mig og hreyfa mig á ný án verkja. 

Ég lærði fsíu losun, Yoga Nidra, Vinyasa Yoga og fleyra til , allt í þeirri von að búa til æfingakerfi fyrir sjálfan mig þar sem ég fann það ekki neinstaðar sem hentaði,ég þurfti eitthvað allt annað en að endurtaka nokkrar teygjur dag eftir dag.

Í upphafi hannaði ég jógaseríur fyrir mig sjálfa og eftir hvert skipti fann ég til aukinnar vellíðan og fresli. Því lá beint við að bæta þessari persónulegu nálgun í æfingum inn í mína eigin yogakennsku.

Í dag kenni ég mest megnis TMSS YOGA og legg ég mig fram við að veita bestu jóga- og æfingaupplifun fyrir alla þá sem eru með einhverskonar ójafnvægi í líkamanum. 


Mitt helsta markmið er að sjá iðkendur ná varanlegum líkamlegum bata með iðkun TMSS Yoga, og upplifa gleði og hamingju og auknum líkamlegum styrk og sveigjanleika sem fylgir iðkun þessari. 

 Vertu með á komandi TMSS YOGA námskeiði
og kveiktu áhugan til æfinga og fáðu betri líðan

ÞAÐ ER ALDREI OF SEINT AÐ BYRJA

HÉR er það sem þú færð þegar þú skráir þig

 

✓️ Videorás  - Tímar í Beinni fyrir þá sem eru  í Sal (9.950 kr)

✓️  Yoga Nidra hljóðbók (2.500 kr)

✓️ Aðgangur  í 3 mánuði eftir námskeið í video rás (29.850 kr)

✓️ 30 daga matarplan með innkauparlista og uppskriftir (2.500 kr)

Ekki missa af þessu tækifæri og vertu með á netinu eða í sal.
(Takmarkaður fjöldi í sal) 

365d

24h

60m

60s

Fyrsta námskeiðið byrja 2 júlí 2024

​​Fyrir byrjendur og lengra komna

10 %  afsláttur fyrir meðlimi síðunnar að video rás

Hvað hafa iðkendur upplifað

★★★★★

"mæli með þessu"

Ég mæli eindregið með TMSS YOGA fyrir alla sem vilja víkka sjóndeildarhringinn með aðgengilegu, hnitmiðuðu og hraðskreiðu námi. Námskeiðin veita skýrar útskýringar,  æfingar sem auðvelt er að framkvæma og vel hannaðir tímar, þar á meðal myndböndin, sem endurspeglar fyllstu fagmennsku. Kennsla Rakelar er sannarlega merkileg, hún býður upp á stuðning við allar spurningar eða óvissuþættir sem upp kunna að koma.


-Haraldur

bottom of page