top of page

Yoga Nidra Námskeið-Sjálfslökun og stjórna streitu

  • 8Weeks
Get a certificate by completing the program.
Everyone who has completed all the steps will get a badge when the program ends.

Um

Á þessu Yoga Nidra námskeiði færð þú stutta almenna fræðslu um Nidra og árif þess á líkamann og hug í upphaf hvernstíma. Þú lærir þú öndun sem gangast vel við streitu og spennu losun, - & aðra til að takast á við að koma þér í slökunarástand í hugleiðslu/slökun. Færð tækifæri til að skoða þig , hvað veldur innri spennu í lífini þínu og verkfæri til að takast á við hana . Þér gefst tækifæri til að kyrra hugann og endurnæra líkamann með djúpslakandi hugleiðslu. Stuðningur og utanumhald er á þessu námskeiði og þarftu að svara spurningum eftir hverja æfingu,einnig er beint samband við kennarann hvenær sem er ef spurningar vakan. Yoga Nidra tímar eru svo 2 sinnum í viku - Aðferð:Þú kemur þér fyrir liggjandi á yoga dýnunni og leifir huganum að reika fyrst um sinn. Þú meðtekur orð leiðbeinandans og fylgir þeim eftir. Hugur og líkami komast í jafnvægi og þú færð endurnærandi hvíld. Það er gott að gera Yoga Nidra þegar maður er útkeyrður og spenntur, það er einnig gagnlegt við þreytu og er mikilvæg aðferð fyrir andlega þróun og vinnuna með sjálfan sig Á hverjum vikrum degi er smávægileg fræðsla og verkefni á milli Yoga Nidra tímana sjálfa. Yoga Nidra er æfaforn hugleiðslu og djúpslökunaraaðferð og er kerfisbundin aðferð til að þróa með sér slökunarhæfileika og innri árvekni. Hún er góður undirbúningur fyrir hugleiðslu og að ná dýpri og betri skilning á líkama og hug. Vitað er að Yoga Nidra gefur hámarksslökun á lágmarkstíma og hefur hjálpað mörgum sem átt hafa við ýmis vanda.

You can also join this program via the mobile app.

Already a participant? Log in

bottom of page