top of page

TMSS YOGA er ekki hefðbundnir yoga tímar eða námskeið heldur röð af æfingarkerfi úr ýmsum áttum til að vinna með stoðkerfinu.

Námskeið í sal og í beinni útsendingu 

Eitt TMSS YOGA námskeið er 4 vikur -2 sinnum í viku ( 8 tímar)

Uppsetning tímanna:
      
 
5-10 mínútur jarðtenging og öndun
10 mínútuna mjúk upphitun og teygjur
10-15 mínútur líkamshluta æfingar 
10-15 mínútur teygjur og rúlla
20 mínútna slökun 

Á 4 vikum hefur iðkandi æft gróflega um helstu vöðva líkamans en á  8 vikum hefur iðkandi náð að fara á flest alla vöðva líkamans með hreyfingu og fræðslu.

En vert er að vita að hver tími er einstakur og unnið er með mismunandi props í tímum,t.d í einum tíma gætirverið í bandvefslosu,stólaæfingum og djúptegjum og öðrum tíma gera styrktaræfingu með yogastöðu,bolta nudd og djuúpslökun , svo tímarnir eru því aldrei eins.

Notað er yoga props (kubba,strappi,nuddrúllu,bolta og stól) sem þú lærir að nota rétt til að aðstoða líkaman sem best í æfingum og einnig svo  þú getir aðlagað stöðurnar sem best að þér.

Hver tími byrjar yfirleitt á að koma sér inn í umhverfið sitt og draga athygglina að sér,

því það er mikilvægt að skilja það sem er fyrir utan okkur sjálf fyrir utan og vera meðvitaður í líkamanum þegar við æfum.   

Upphitun og öndun er mikilvæg : lært er að tengja það saman í byrjun, önduninn leiðir samt alltaf tímana því mismunani áheyrsla öndunar eru skilaboð til líkamans ,hvort iðknadi sé að slaka á í hreyfirngu eða byggja upp kraft.

Léttar, en djúpar styrktar æfingar:  til að virkja innstu vöðva líkamans er með markvissri nálgun um þann vöðvana sem unnið er með, æfing og fræðsla til að tengja þig inn á líkamann þinn betur. 

Mjúkar teygjur með strapa og án : Strapinn býður upp á að  fara dýpra við að losa um stífleika í vöðvum og léttir fyrr á verkjum í liðum,hann er einnig góður stuðningur að fara ekki rangt inn í teygjur.

Sjálfsnudd með mjúkri rúllu og bolta: losa um bandvefin og gefa hámarks vöðvaslökun því Það skiptir miklu máli fyrir stoðkerfið að mykja vöðvana á þennan hátt með rólegri tækni við streitulosun.

Stóll kemur sterkur inn sem aðstoðar props í æfingum,stundum er hann notaður til að létta á vissum vöðvum í stöðum og einnig til að fara dýpra, hann er einnig notaður sem aðstoð til að gera sitjandi æfingar.

Kubbar eru mikið notaðir í tímum:  er mikill stuðningur í flest öllum stöðum og er til að létta á átaki liða og vöðva. 

 Slökun í æfingum er ekki bara mikilvæg heldur einnig eftir æfingar og hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun.  Það er miklivægt að gefa líkamanum og huganum tíma til að meðtaka það sem hann hefur gert í tímanum og fara slakur heim.

Slökun og hugleiðsla hjálpar þér að sameina huga og líkama, og trúðu mér - útkoman er æðisleg!

Námskeið í heimaþjálfun

Eru með misjafnri áheyrslu og eru þau hönnuð með TMSS YOGA hugmyndafræði 

Tímasett efni:  Þjálfun/verkefni  er hvern dag og þarf að klára innan ákveðin tíma frá skráningu, ekki örvætta  ef þú  gleymir þér, þú færð áminningu í símann þinn eða tölvupóstinn að klára þjálfunina/verkefnið sem er fyrir daginn og í lok tímans þarf að  merkja við > Verkefni Lokið .

Opið efni: Eina sem þarf er að skrá sig og þú klára það þegar þú vilt . Ert með óendalegan aðgang að efninu og að sama gildir að í lok tímans þarf að  merkja við > Verkefni Lokið .

Er Heima þjálfun jáfn góð og mæta í tíma?

Þú þarft ekki að hafa áhyggjur, öll námskeiðin stiðja við þig alla leið sama hvernig það er uppsett , sum eru með tímasettningar og önnur eru með eins lengi og þú vilt og það er  ítarlega  farið vel yfir  æfingar riðuðu máli og í video.

Hægt er að hafa beint samband við kennarann hvenær sem er ferlinu. Stuðningur er einnig í grúbbu í appinu.

 

Opið efni: Eina sem þarf er að skrá sig og þú klára það þegar þú vilt . Ert með óendalegan aðgang að efninu og að sama gildir að í lok tímans þarf að  merkja við > Verkefni Lokið .

Ekki gleyma að sækja appið sem veitir þér auðveldari aðgengi að öllu sem er í boði eins og frítt efni ,afsláttur í áskrifti, blog, hlaðvarp og fleira.

 
bottom of page