top of page
Beach Yoga

TMSS YOGA

 hjálpar þér að byggja upp styrk, auka hreyfigetu og sveigjanleika

TMSS YOGA stendur í fararbroddi í iðkun

 það skapar jafnvægi að blanda saman fræðslu, æfingum og hugleiðslu

allt  til að fá betri skilning og líðan í líkamann

Hæ ég er Rakel Eyfjörð

Ég er Yoga kennari sem er heltekinn af uppbyggingu líkamans og mátt hans til sjálfslækninga.

Markmið mitt er að fræða iðkendur með mildri nálgun að æfingum sem gefur slökun í vöðvana og gefa þér tíma til að tengja þig aftur við líkama þinn. Gefa bæði líkams- og andlegan vellíðan fyrir æfingum til framtíðar.

Rétt verkfæri fyrir einfaldari hreyfingar í iðkun og læra hvers vegna líkamin er eins og hann er. Hreyfing er svo miklu meira en líkamlegt ástand ,það er líka andlegt -að fá aukin skilning á líðan okkar er lykillinn að bættari heilsu og velíðan.

TMSS YOGA  er mín nálgun á æfingum og er úr ýmsum áttum, Vinyasa yoga,bandvefslosun,djúptegjur,stólaæfingar,hugleiðsla svo eitthvað sé nefnt -en líka líffræði og sjálfs-sjúkraþjálfun, því ég tel að það sé það sem okkur hefur vantað í hreyfingu okkar til betri líðan.

 

Líkami og huguri er eitt og aðeins með því að hafa tilhneigingu til beggja í æfingum þá getum við sannarlega látið okkur líðið betur.

Ég býð þér að koma með í skemmtilegt og áhugavert ferðalag í æfingum og ég get ekki beðið eftir að kinna þig fyrir nýrri leið til að æfa.

Með kærleika

Rakel Eyfjörð

Námskeið

TMSS YOGA

Fáðu aftur áhuga á að æfa og losnaðu við verki í líkamanum

​​FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA

five_foam_roller_exercises.webp

BANDVEFS & VÖÐVASPENNULOSUN

Rúllaðu og nuddaðu líkamann til betri líðann

​​FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA

mattia-faloretti-jbrR_ESWK2A-unsplash.jpg

YOGA NIDRA

Styrkur kemur bæði að utan og innan

FYRIR BYRJENDUR OG LENGRA KOMNA

Hvað segja nemendur

★★★★★
"Rakel er bara frábær "

Tímarnir hjá Rakel eru frábærir! Hvort sem þú ert nýr í jóga eða vanur iðkandi, þá eru tímarnir hennar sérsniðnar að henta öllum. Rakel tryggir skýrleika með ítarlegum útskýringum og býður upp á breytingar allan tímann. Auk þess er hún alltaf til staðar eftir kennslustund til að svara öllum langvarandi spurningum. Djúpstæður skilningur hennar á líkamseðlisfræði og hreyfingum eykur námsupplifunina.

-Sigríður 

★★★★★
"frábær reynsla"

Ég hef sótt 8 námskeið í sal og 2 skipti á netinu með TMSS YOGA og ég er núna á þriðja námskeiði á ntinu. Það hefur sannarlega umbreytt lífi mínu. Þökk sé þessari reynslu erég orðin min meðvitari um sjálfan mig og með fulla kistu af verkfærum til að nota í daglegu lífi. Ég hef ekki aðeins séð framfarir í æfingum , heldur hefur hvert augnablik sem ég eytt  í tímum hefur verið ótrúlega skemmtilegt og kinnst frábærum hópi af fólki. Ég býst spennt við að taka fleiri námskeið í framtíðinni.

-Erla Kristín

★★★★★
"mæli með þessu"

Ég mæli eindregið með TMSS YOGA fyrir alla sem vilja víkka sjóndeildarhringinn með aðgengilegu, hnitmiðuðu og hraðskreiðu námi. Námskeiðin veita skýrar útskýringar,  æfingar sem auðvelt er að framkvæma og vel hannaaðir tímar, þar á meðal myndböndin, sem endurspeglar fyllstu fagmennsku. Kennsla Rakelar er sannarlega merkileg, hún býður upp á stuðning við allar spurningar eða óvissuþættir sem upp kunna að koma.

-Haraldur

bottom of page