top of page

Fríar hugleiðslur í hlaðvarpinu

Boðið er upp á fríar hugleiðslur  hér á síðunni og á Spotify. 

Það eru 2 rásir í boði -Hugleiðslu Hofið  á íslensku og Meditation Temple   á ensku.

Hugleiðingarnar eru allar mismunandi og hægt er að velja úr stóru safni sem hentar þér best á þeim tíma , einnig er ný hugleiðing send út aðra hverja viku og má lesa um hverja hugleiðslu fyrir sig í blogginu. Þú getur líka gerst áskrifandi að Hugleiðslu fréttabréfinu sem kemur út í hverjum mánuði til að vita hvað er framundan. Það eina sem þú þarft að gera er að vera meðlimur á síðunni og þú færð ókeypis aðgang.

Skráðu þig á póstlistann og vertu viss um að missa ekki af neinum þætti og bloggi um hvern þátt.

Takk fyrir skráninguna

Einfaldaðu hlustun á netinu með appinu

bottom of page