top of page

Ítarleg skoðun á TMSS YOGA tímum og Námskeið 

Hugmyndafræði tímanna

 

Þegar stoðkerfið er komið í klípur þá er oft ekki gott að vera í erfiðis tímum sem innhalda mikla snerpu, eins og spinning,bodypump,lyftingar eða þessháttar. Allt eru það góðir tímar en ekki fyrir líkama sem er jafnvel að stíga sín fyrstu skref eftir langt frí frá hreyfingu, jafnvel eftir  meiðsl á líkamanum eða jafnvel andlegt burnout.

Þegar stoðkerfið er komið í lás og taugakerfið jafnvel á núlli þá þarf að fara varlega af stað á ný. Einhver hreyfing getur jafnvel verið kvalafull og þá þarf að vinna sérstaklega með það fyrst áður en haldið er af stað í æfingar sem innihalda snerpu.Flestir leita þó í að fara í snerpu æfingar og  athafast í erfiðum styrktar æfingum og fá jafnvel lítið sem ekkert aðstoð í tímum eða  fá jafnvel ekki dómgreind kennarans að passa upp á sig eða personulega nálgun.

Það skaða jafnvel stoðkerfið meira ,veldur meiri verkjum og jafnvel ennþá erfiðara að byrja upp á nýtt.

Verkir í stoðkerfi líkamans getur oft leitt af sér aðra kvilla eins og streitu, ofþreytu, minnisleysi, svefnvandamál ,stífleika og einbeitingarskort.

Í  TMSS YOGA/Stoðkerfisjóga eru kenndar góðar æfingar til þess að draga úr áhrifum verkja í stoðkerfinu og ná því betur að fá slökun í og um líkamann, og auka bónus er að hann styrkist í leiðinni.  Með því að skoða getu líkamans hverju sinni í æfingum lærir þú að hlusta á líkama þinn -hver er getan þín í dag og sýna honum mildi.

Tímar og námskeiðin hafa hlotið vinsælda og er að bera mikinn árangur á iðkendum bæði í tímum og eftir námskeið.

Þessir tímar eru hannaðir fyrir alla og ekki síst fyrir þá  sem vilja fá að kynnast sér og getu sinni á ný.

 

Tímarnir í sal og í beinni útsendingu 

Hver tími byrjar yfirleitt á að jaðtengja sig og koma sér inn í umhverfið sitt og draga athygglina að sér,

því það er mikilvægt að skilja það sem er fyrir utan okkur sjálf fyrir utan og vera meðvitaður í líkamanum þegar við æfum.   

Upphitun er mikilivæg svo hitað er léttilega upp fyrir lotur og tengja öndun við hreifingar, léttar og styrkjandi æfingar eru gegnum og lögð er áheyrsla á að samhæfa öndun og hreyfingu gegnum tímann.  Unnið er markvist að hverjum líkamsparti bæði með æfingu og fræðslu til að tengja þig inn á líkamann inn betur.  

Notað er yoga props (kubba,strappi,nuddrúllu,bolta og stól) sem þú lærir að nota rétt til að aðstoða líkaman sem best í æfingum og einnig svo  þú getir aðlagað stöðurnar sem best að þér.  Í tímunum eru gerðar góðar tegju æfingar til að losa um stífleika í liðum og vöðvum,léttar styrktar æfingar til að virkja  innstu vöðva líkamans ,nudd með mjúkri rúllu/bolta til að losa um fasíuna og mykja þreyttann líkama og síðast en ekki síst þá lærir þú að hlusta á líkama þinn hverju sinni og sýna þér myldi.

 Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun.

En vert er að vita að hver tími er einstakur og eru tímarnir því aldrei eins, farið er markvist á 4 vikum í gegnum líkaman og á 8 vikum hefur þú snert á flest öllum vöðvum líkamans með hreyfingu og fræðslu.

Uppsetning tímanna:
      
 
5-10 mínútur jarðtenging og öndun
10 mínútuna mjúk upphitun og teygjur
10-15 mínútur líkamshluta æfingar 
10-15 mínútur teygjur og rúlla
20 mínútna slökun 



 Tímarnir eru ekki hefðbundir yoga tímar heldur röð af æfingarkerfi úr ýmsum áttum til að vinna með stoðkerfinu.

 Heima Þjálfun á netinu með TMSS YOGA
 

Heima þjálfun er aðgengilegt efni að námskeiðum,áskorunum,æfingum og fleyra hér á síðunni.  Hægt er að velja úr frábærum misjöfnum æfingaprógrömmum sem haf verið hönnuð með TMSS YOGA uppsettningum ,æfingar með  fræðslu. 

Er Heima þjálfun jáfn góð og mæta í tíma?

Þú þarft ekki að hafa áhyggjur, öll æfingarefnin munu stiðja við þig alla leið sama hvernig það er uppsett , sum  eru með tímasettningar og önnur eru með eins lengi og þú vilt og ítarlega er farið yfir allt bæði í videoum og rituðu máli og hægt er að hafa beint samband við kennarann hvenær sem er ferlinu. Stuðningur er einnig í grúbbu í appinu.

Tímasett efni: Klára þarf Þjálfun/verkefni hvern dag því það þarf að klára það innan ákveðna daga frá skráningu, ekki örvætta að gleyma tímanum, því þú munt  fá áminningu í símann þinn eða tölvupóstinn að klára þjálfunina/verkefnið sem er fyrir daginn og í lok tímans þarf að  merkja við > Verkefni Lokið .

Opið efni: Eina sem þarf er að skrá sig og þú klára það þegar þú vilt . Ert með óendalegan aðgang að efninu og að sama gildir að í lok tímans þarf að  merkja við > Verkefni Lokið .

Ekki gleyma að sækja appið sem veitir þér auðveldari aðgengi að öllu sem er í boði ,frítt efni,,áskrifti, blog hlaðvarp og fleira.

prófaðu eitt frítt efni í dag.

Gangi þér vel 

.

 Hægt er að kaupa áskriftarleiðir

bottom of page