top of page

Bandvefs- og vöðvaspennulosun

(með rúllu & bolta)

Þú færð strax aðgengi að námskeiðinu
og þú ræður ferðinni

- Þetta er ekki hefðbundin rúllu- og bandvefslosun -

með nýrri nuddtækni og aukinni fræðslu, þú öðlast dýpri skilning á líkamsgetu þinni, ástæður verkja og lærir öflugar leiðir út úr þeim. 

Á þessu námskeiði færð þú ítarlega kennslu hvernig á að nota rúllu og bolta á vöðvahópa líkamans. Þú færð góða fræðslu um vöðvana, lærir rúllu- og þrýsti nuddtækni sem mun valda minna álagi og þreytu í líkamanum í og eftir æfingar. Færð strax aðgengi að námskeiði og æfir á þínum hraða, þegar þér hentar.

Gagnlegt námskeið fyri alla og ekki síst fyrir iðkendur

vilja fá hámarks spennulosun um stoðkerfið.

Uppsettning námskeiðs

Video eru 21  talsins og um 15 mínútur hvert, 6 klukkustundir af efni.

Hvert video byrjar með stuttri anatomiufræðslu um þann vöðva sem unnið er að og svo mun röð af skipulagðri TMSS YOGA tækni leiðir iðkendann í gegnum tímann.

SPURT ER:

Afhverju að nota rúllu og boltaþrýsting á vöðvana ?  

Bættari líkamsstaða

Við byrjum á unga aldri að fá ójafnvægi í líkastöðuna okkar sem fær ekki leiðréttingu þegar þarf fyrr en á seinni árum. Á þessu námskeiði  lærir þú að losa um stíf og stirð svæði um allan líkamann, rúllun og boltaþrýstingur dregur úr þéttleika vöðvana sem gerir þeim kleift að lengjast á skilvirkari hátt og það hjálpar til við að ná betri líkamsstöðu og jafnvægi  frá toppi
til táar.

Verkjastillandi

Þú kannast kannski við það að vera með verki í líkamanum eftir æfingu eða hreyfingu eins og að fara út að ganga, en vissir þú að andlegt og tilfinginalegt álag getur fest sig í vöðvum? Á  námskeiðinu lærir þú  að róa líkama og huga, með því að örva parasympatíska taugakerfið með rúllu og boltaþrýstingi sem dregur þú úr spennu og óþægindum í tengslum við langvarandi verki.
Einnig dregur dregur það úr einkennum sem tengjast sjúkdómum eins og verkjum í mjóbaki, IT band syndrom eða plantar fasciitis
(Stöðugir verkir í hæl og il)

Aukinn liðleiki

Sem betur fer er stífleiki er ekki varanlegt ástand, það er tækifæri við hendina að snúa þessu ástandi við og aðlaga líkamann á ný með réttum aðferðum. Regluleg notkun á rúllu og bolta eykur hreyfanleika og liðleika liðanna sem gerir allar hreyfingar auðveldari og þægilegri. Það hjálpar til við að brjóta upp og laga  örvefinn, sem gerir vöðvum kleift
að lengjast á skilvirkari hátt og eykur sveigjanleika og hreyfisvið.
Það dregur úr stirðleika og óþægindum hjá fólki með takmarkaða hreyfigetu.

Betri lífsgæði & gleði

Rúllu og boltaþrýsti tækni er ekki bara fyrir íþróttafólk sem æfir mikið, það er fyrir þig líka. Það er yndilsegt að fara í göngutúra, í gólf, á hestbak og jafnvel sitja og prjóna. En öll hreyfing getur valdið óþægindum og stífni í vöðvum og það er ekkert eins mikilvægt en að hlúa að sér og leiðrétta þetta algenga vandamál. Þegar þú bætir þessari tækni inn í daglega rútinu  öðlast þú meiri skilning um eigin líkama,
lærir hvernig á að létta á verkjum til að viðhalda heilbrigðari lífsgæðum.

yoga class up facing dog
Woman holding on to here hart chackra

Hamingjusamur líkami - hamingjusamari þú! 

Mikill ávinningur
meiri hreyfigeta og styrkur, minni spenna og streita

Með því að fá fræðslu um vöðvana og að einbeita sér  að hverri vöðva grúbbu fyrir sig, losar iðkandinn fyrr um bandvefin og vöðva spennu - sem stuðla að hraðari bata og dregur úr verkjum í vöðvum fyrir lengri tíma.​

Þetta námskeið einbeitir sér að sjálf-myofascial losunaraðferðum með því að nota rúllu og bolta til að miða á vöðvaþéttleika og bæta sveigjanleika, í samræmi við markmiðsþjálfun í  TMSS YOGA® 

 

Frítt aukaefni með námskeiði

Food blog

30 daga matarprogram

PDF / 2900 kr Virði / FRÍTT

 Matarplanið er á netinu og einnig prentvænt aðgengi, 30 daga uppskriftir,innkaupalisti og leiðbeiningar. Einginn flækja hvað á að vera í matinn.

holding on to  sholders of Back Pain

Æfingarprogram fyrir bakverki

PDF / 2900 kr Virði / FRÍTT

Þú færð aðgang í video rúllutíma og prentvæna ljósmynaseriu af stöðunum sem eru sérhannaðar fyrir bakverki, lausn fyrir langtíma léttir.

Running Couple in the feeld

Æfingakerfi fyrir göngugarpa og hlaupara

PDF / 4000 kr Virði / FRÍTT

Þú færð  aðgang að video rúllutíma og prentvæna

ljósmynaseriu af stöðunum. Lærðu árangursríkar aðferðir til að endurheimta vöðva og slökun. Skráðu þig núna fyrir tafarlausa léttir!

Physical Therapist and a person working

Æfingaprogram fyrir Settaugabólgu

PDF / 1500 kr Virði / FRÍTT

Þú færð aðgang í video rúllutíma og prentvæna ljósmynaseriu af stöðunum  sem eru sérhannaðar fyrir sciatica , lausn fyrir langtíma léttir.

young woman press balls with  hands

Þrýstipunkta kort með bolta

PDF / 2500 kr Virði / FRÍTT

 Kortið undirstrikar alla þrýstipunktana um líkamann, sem tryggir að boltarnir fari á rétta staði og þú getur áfram æft þegar þér hentar. 

Taktu þátt í þessu vandaða og frábæra námskeiði á netinu
21 video æfingar , hver um 15 mínútur og þú ræður ferðinni.

Bandvefs- og Vöðvaspennulosun með rúllu og bolta 
Rolling class

KOSTIR 
Ítarlegar video æfingar
Betri skilningur á eigin getu líkamas
Persónuleg kennsla og fræðsla 
Spennulosun og djúp slökun 

Lærir öndunartækni til spennulosun
Frítt auka kennsluefni


HVERNIG ÞAÐ VIRKAR
21 Video /15 mínútur hvert
Þú ræður ferðinni
Skemmtileg fræðsla um vöðvana
Svör við öllum spurningum þínum


BÚNAÐUR
Tölva,snjallsími eða spjaldtölva
Jógamotta
Rúlla og bolti


FRÍTT AUKAEFNI
30 Daga matarprógram 
rúllu-boltanámskeið á myndbandi og PDF

NÁMSKEIÐ KEMUR Í
HAUST 2024

-ÞÚ FÆRÐ 10% AFSLÁTT Á NÁMSKEIÐIÐ -

VILTU FÁ TÖLVUPÓST ÞEGAR ÞAÐ FER Í LOFTIÐ ?

bottom of page