About TMSS Yoga
Musculoskeletal yoga classes are not traditional yoga classes but a series of exercise systems to work with the musculoskeletal system.
Námskeið í sal og í beinni útsendingu
Eitt TMSS YOGA námskeið er 4 vikur -2 sinnum í viku ( 8 tímar)
Uppsetning tímanna:
5-10 mínútur jarðtenging og öndun
10 mínútuna mjúk upphitun og teygjur
10-15 mínútur líkamshluta æfingar
10-15 mínútur teygjur og rúlla
20 mínútna slökun
Á 4 vikum hefur iðkandi æft gróflega um helstu vöðva líkamans en á 8 vikum hefur iðkandi náð að fara á flest alla vöðva líkamans með hreyfingu og fræðslu.
En vert er að vita að hver tími er einstakur og unnið er með mismunandi props í tímum,t.d í einum tíma gætirverið í bandvefslosu,stólaæfingum og djúptegjum og öðrum tíma gera styrktaræfingu með yogastöðu,bolta nudd og djuúpslökun , svo tímarnir eru því aldrei eins.
Notað er yoga props (kubba,strappi,nuddrúllu,bolta og stól) sem þú lærir að nota rétt til að aðstoða líkaman sem best í æfingum og einnig svo þú getir aðlagað stöðurnar sem best að þér.
​
Hver tími byrjar yfirleitt á að koma sér inn í umhverfið sitt og draga athygglina að sér,
því það er mikilvægt að skilja það sem er fyrir utan okkur sjálf fyrir utan og vera meðvitaður í líkamanum þegar við æfum.
​
Upphitun og öndun er mikilvæg : lært er að tengja það saman í byrjun, önduninn leiðir samt alltaf tímana því mismunani áheyrsla öndunar eru skilaboð til líkamans ,hvort iðknadi sé að slaka á í hreyfirngu eða byggja upp kraft.
​
Léttar, en djúpar styrktar æfingar: til að virkja innstu vöðva líkamans er með markvissri nálgun um þann vöðvana sem unnið er með, æfing og fræðsla til að tengja þig inn á líkamann þinn betur.
​
Mjúkar teygjur með strapa og án : Strapinn býður upp á að fara dýpra við að losa um stífleika í vöðvum og léttir fyrr á verkjum í liðum,hann er einnig góður stuðningur að fara ekki rangt inn í teygjur.
Sjálfsnudd með mjúkri rúllu og bolta: losa um bandvefin og gefa hámarks vöðvaslökun því Það skiptir miklu máli fyrir stoðkerfið að mykja vöðvana á þennan hátt með rólegri tækni við streitulosun.
Stóll kemur sterkur inn sem aðstoðar props í æfingum,stundum er hann notaður til að létta á vissum vöðvum í stöðum og einnig til að fara dýpra, hann er einnig notaður sem aðstoð til að gera sitjandi æfingar.
Kubbar eru mikið notaðir í tímum: er mikill stuðningur í flest öllum stöðum og er til að létta á átaki liða og vöðva.
​
Slökun í æfingum er ekki bara mikilvæg heldur einnig eftir æfingar og hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun. Það er miklivægt að gefa líkamanum og huganum tíma til að meðtaka það sem hann hefur gert í tímanum og fara slakur heim.
​
Slökun og hugleiðsla hjálpar þér að sameina huga og líkama, og trúðu mér - útkoman er æðisleg!
Námskeið í heimaþjálfun
Eru með misjafnri áheyrslu og eru þau hönnuð með TMSS YOGA hugmyndafræði
The ideology of the classes
When the musculoskeletal system is in a pinch, it is often not good to be in difficult classes that contain a lot of agility, such as spinning, bodypump, lifting or the like. All are good times but not for a body that is even taking its first steps after a long break from exercise, even after injury to the body or even mental burnout.
When the musculoskeletal system is locked and the nervous system is even at zero, you have to start carefully again. Some exercise can even be painful and then you need to work on it first before starting exercises that contain agility. However, most people look to go to agility exercises and engage in difficult strengthening exercises and get little or nothing. help in class or not even get the judgment of the teacher to take care of himself or a personal approach.
It even damages the musculoskeletal system more, causes more pain and makes it even more difficult to start over.
Pain in the body's musculoskeletal system can often lead to other ailments such as stress, fatigue, memory loss, sleep problems, stiffness and lack of concentration. In Musculoskeletal Yoga, good exercises are taught to reduce the effects of pain in the musculoskeletal system and to better achieve relaxation in the body, and an extra bonus is that it gets stronger along the way. By looking at your body's ability every time during exercises, you learn to listen to your body - what is your ability today and show it gentleness.
The musculoskeletal yoga courses have gained popularity and are having great success with practitioners both during and after the course.
These classes are designed for everyone and not least for those who want to get to know themselves and their abilities again.
The classes are live online
Each class starts with marginalizing and getting into its environment and drawing attention to itself,
because it is important to be aware of the body when we practice Musculoskeletal Yoga. We work purposefully on each part of the body individually in class, to achieve the best results, In the classes, light and strengthening exercises are done and you learn to connect breathing with movements, coordinate breathing and movement. Yoga props (blocks, straps, massage roller, ball and chair) are used to support the body as best as possible so that you can adapt the positions as best as possible. In the classes, good stretching exercises are done to loosen the stiffness in the joints and muscles, light strength exercises to activate the innermost muscles of the body, massages with a soft roller/ball to loosen the fascia and reduce fatigue. Last but not least, learn to listen to your body at all times and show yourself kindness. Much Every class ends in deep and rejuvenating relaxation.
The times are set up like this:
-
5- 10 minutes grounding/breathing
-
10 minutes gentle warm-up/stretches
-
10-15 minutes of exercises by body part
-
10-15 minutes kneading/rolling
-
20 minutes Relaxation
It is possible to buy single time or subscription routes.