top of page

Rólujóga vinnustofa á Laugardögum í mars 👌

Updated: Dec 8, 2023

Góðan daginn kæri iðkandi.

Næstu 3 laugardaga verður boðið upp á RóluJóga Vinnustofu sem er frábær leið fyrir þá sem vilja prófa og að kynnast þessari þessari típu af Jóga-Nú er et tækifærið að Prófa :) Þetta er 2 klst vinnustofa þar sem við kynnumst rólunni og lærum allar helstu stöður sem hún bíður upp á. Laugardag Kl 14:00 Kostar hann 5.500 kr

Getur valið um dagsettningar eru 19 mars,26 mars og 2 apríl Fyrri hluti tímans fer í upphitun, styrkar æfingar, jóga stöður og að hvolfa!. Svo verður smá pása og spjall. Í seinni hlutanum förum við yfir fleiri hvolfunar stöður, fljúgum og svo slökun. Einnig verður gefinn tími til að taka myndir fyrir þá sem vilja! Pöntun og greiðsla fer fram á Sportabler hér er linkurinn https://www.sportabler.com/shop/yogahofid/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6ODE0Ng ATH einungis 7 pláss á hvern dag svo fyrstir bóka fyrstir fá plásss :)


47 views0 comments

Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating
bottom of page